top of page

Hvatningardagur Vertonet

Leading beyond tomorrow

Hvatningardagur Vertonet er haldinn á hverju starfsári og er jafnframt stærsti viðburður samtakanna.
Á viðburðinum deila frambærilegar og flottar konur og kvár úr upplýsingatækni reynslusögum, fræðandi fyrirlestrum og gefur þeim tækifæri til að spegla sig á jafningjagrundvelli. Viðburðurinn er í grunninn ætlaður konum og kvárum í tæknigeiranum en er opinn viðburður.

Tjarnarbíó
3. apríl 2025

Um viðburðinn
Hvatningardagur Vertonet 2025

 

Á Hvatningardegi Vertonet 2025, erum við að horfa til framtíðar og lengra en til morgundagsins! Hvers konar færni og leiðtogahæfni viljum við sjá í upplýsingatækni framtíðarinnar?

 

Sem og áður sækjum við innblástur á þessum frábæra degi í erindum reynslubolta sem hafa þorað, breytt og sýnt hugsjón langt inn í framtíðina.

 

Taktu þátt í skemmtilegum degi og fáðu innblástur frá fyrirlesurum sem eru að yfirstíga hindranir og endurmóta landslag tækninnar. Komum saman til þess að móta framtíð upplýsingatækni á Íslandi – við byrjum í dag!

​​

-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–- English —-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–--

About the event
Vertonet Inspiration Day 2025

 

At Vertonet Inspiration Day 2025, we are looking to the future and beyond! What kind of skills and leadership do we want to see in the IT of the future?

 

As before, we will draw inspiration on this great day from talks of experienced leaders and mentors who have dared, changed and shown ideals far into the future.

 

Join us for a fun day and get inspired by speakers whose leadership has encouraged and overcome obstacles and reshaped the technology landscape. Let's come together to shape the future of IT in Iceland – we start today!

Fyrri viðburðir - previous events

Hvatningarverðlaun Vertonet

Ár hvert tilnefnir Vertonet einn handhafa hvatningarverðlauna. Tilgangur verðlaunanna er að heiðra einstaklinga sem hafa stutt sérstaklega vel við málstaðinn, lagt sitt að mörkum í að auka hlut eða sýnileika kvenna og kvára í upplýsingatækni og verið fyrirmynd fyrir aðra. 

Tilnefning til Hvatningarverðlauna Vertonet 2025

Takk fyrir tilnefninguna!

bottom of page