top of page

Hvatningardagur Vertonet

Leading beyond tomorrow

Hvatningardagur Vertonet er haldinn á hverju starfsári og er jafnframt stærsti viðburður samtakanna.
Á viðburðinum deila frambærilegar og flottar konur og kvár úr upplýsingatækni reynslusögum, fræðandi fyrirlestrum og gefur þeim tækifæri til að spegla sig á jafningjagrundvelli. Viðburðurinn er í grunninn ætlaður konum og kvárum í tæknigeiranum en er opinn viðburður.

speakers for hvatningardagur (1).jpg

Tjarnarbíó
3. apríl 2025

Um viðburðinn
Hvatningardagur Vertonet 2025

 

Á Hvatningardegi Vertonet 2025, erum við að horfa til framtíðar og lengra en til morgundagsins! Hvers konar færni og leiðtogahæfni viljum við sjá í upplýsingatækni framtíðarinnar?

 

Sem og áður sækjum við innblástur á þessum frábæra degi í erindum reynslubolta sem hafa þorað, breytt og sýnt hugsjón langt inn í framtíðina.

 

Taktu þátt í skemmtilegum degi og fáðu innblástur frá fyrirlesurum sem eru að yfirstíga hindranir og endurmóta landslag tækninnar. Komum saman til þess að móta framtíð upplýsingatækni á Íslandi – við byrjum í dag!

​​

-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–- English —-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–-–--

About the event
Vertonet Inspiration Day 2025

 

At Vertonet Inspiration Day 2025, we are looking to the future and beyond! What kind of skills and leadership do we want to see in the IT of the future?

 

As before, we will draw inspiration on this great day from talks of experienced leaders and mentors who have dared, changed and shown ideals far into the future.

 

Join us for a fun day and get inspired by speakers whose leadership has encouraged and overcome obstacles and reshaped the technology landscape. Let's come together to shape the future of IT in Iceland – we start today!

Agenda
Vertonet Inspiration Day 2025

 

Dagskrá / Agenda

   The host of the event will be Kristjana Björk Barðdal - Co-Founder - Atelier Agency Iceland

 

  •    María Björk Einarsdóttir, CEO Síminn

          From Potential to Power. Creating a Diverse Leadership Pipeline

 

  •    Sóley Tómasdóttir, Gender and diversity expert

          Who is qualified?

 

  •   Ólöf Kristjánsdóttir, CMO at Taktikal & chair of WomenTechIceland

         Kill them with kindness - leadership of the future

  •    Gamithra Marga, Founder of TVÍK and co-founder of the Icelandic Association for Humane Technology

          Spreadsheets, souls, and fragile futures

          

  •     Baddy Sonja Breidert, CEO and Co-founder at 1xINTERNE       

           The strenght of a company reflects the strenght of the people

  •      Ásdís Eir Símonardóttir, Head of People & Culture at Lyfja

           Co-creating inclusion: A playbook you can use​

         

Vertonet’s Incentive Award 2024
Every year, Vertonet selects a recipient for an incentive award, recognizing individuals who have made significant contributions to making the IT sector more sought after for women and non-binary individuals. The aim is to inspire women and non-binary individuals to take initiative and make themselves more visible.

         

Networking - Cocktail
Let's utilize the opportunity to mingle and network over light refreshments.

Bakhjarlar Hvatningardagsins 2025

"Við hjá Syndis erum afar ánægð að geta stutt við hið frábæra starf Vertonet. Samtökin eru mér mjög kær, og ég hef óbilandi trú á markmiði félagsins um að efla þátttöku kvenna og kvára í upplýsingatæknigeiranum. Fjölbreytni innan vinnustaða og teyma er algjört lykilatriði til að fá heildstæða sýn á þau verkefni og áskoranir sem við vinnum að. Við erum því þakklát fyrir samtök eins og Vertonet sem vinna óeigingjarnt og mikilvægt starf í þágu tæknigeirans."  

Guðrún Valdís Jónsdóttir,

Director of Security Management @ Syndis.

Syndis logo - black font blue S - large (1) (002).png
ORI_Logo Litur (1).png

Hvatningarverðlaun Vertonet

Ár hvert tilnefnir Vertonet einn handhafa hvatningarverðlauna. Tilgangur verðlaunanna er að heiðra einstaklinga sem hafa stutt sérstaklega vel við málstaðinn, lagt sitt að mörkum í að auka hlut eða sýnileika kvenna og kvára í upplýsingatækni og verið fyrirmynd fyrir aðra. 

Tilnefning hér.

bottom of page