hvatningardagur 2019
Fjölbreyttari framtíð
9. maí í iðnó
Hvatningardagur VERTOnet - Fjölbreyttari framtíð
Einstakur viðburður fyrir allar konur í upplýsingatækni. Þétt dagskrá með fræðandi fyrirlestrum þar sem við teygjum á tengslanetinu.
HVENÆR: Fimmtudaginn 9. maí kl. 12:30- 19:00
HVAR: Iðnó, Vonarstræti Reykjavík
12:30 - Húsið opnar
13:00 - Ávarp ráðherra
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, dómsmála-, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
13:10 - Hlutverk stjórnandans í tækniumhverfinu
Birgitta Strange, IoT Innovation Manager hjá Marel á Íslandi
13:40 - Valkyrja í eigin lífi
Ragnhildur Ágústsdóttir, sölustjóri samstarfsaðila hjá Microsoft á Íslandi
14:10 - Stafrænar konur!
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi Kara Connect
14:40 - Kaffihlé
15:00 - Elín Gränz, ein af stofnendum VERTOnet og kyndilberi könnunar um stöðu kvenna í upplýsingatækni mun fara yfir fæðingu hennar. Í framhaldi fer Lydía yfir niðurstöðurnar.
15:10 - Hver er staða kvenna í upplýsingatækni á Íslandi?
Lydía Ósk Ómarsdóttir, ráðgjafi hjá Intellecta ehf.
15:40 - Pallborðsumræður um könnun Intellecta
Í pallborði sitja: Dr. Ari Kristinn Jónsson rektor HR, Sesselja Vilhjálmsdóttir framkvæmdastjóri Tagplay
og Ragnheiður H. Magnúsdóttir forstöðumaður framkvæmda hjá Veitum sem jafnframt leiðir umræðuna.
16:00 - Veiting viðurkenninga
16:30 -19:00 - Teygjum á tengslanetinu
Léttar veitingar í lok dags.
Fundarstjóri: Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins
Þátttökugjald er 3.900 krónur, skráning og greiðsla fer fram í gegnum tix.is