top of page


SAMTÖK KVENNA Í UPPLÝSINGATÆKNI
Ekki missa af tilkynningum um viðburði með því að skrá þig í samtökin okkar og þar með á póstlista.
Markmið Vertonet
Vertonet eru samtök kvenna sem starfa í upplýsingatækni á Íslandi. Markmið okkar er að skapa vettvang fyrir konur í margvíslegum störfum innan atvinnugreinarinnar til þess að tengjast, fræðast, styðja hver aðra og síðast en ekki síst að fjölga konum í geiranum.
Samstarf við Lucinity
Með stolti kynnir Vertonet bakhjarlasamning við Lucinity. Með samstarfinu er Vertonet að styrkja stöðu sína sem samtök kvenna í upplýsingatækni á Íslandi.
About
Öflugt starf ÁN kostnaðar
Vertonet eru hagsmunasamtök allra kvenna sem starfa í upplýsingatæknigeiranum á Íslandi. Samtökin eru drifin af styrkjum úr hinum ýmsu áttum og fara þar fremst í flokki mörg af stærstu upplýsingatæknifyrirtækjum á Íslandi. Þannig getum við boðið upp á öflugt starf fyrir konur þeim að kostnaðarlausu.
“I believe in a future where the point of education is not to prepare you for another useless job, but for a life well lived.”
Rutger Bregman, Journalist and Author
“Það þarf sterk bein til að standa á eigin fótum en enn sterkari til að standa með öðrum.”
Brynja Gunnarsdóttir
vertu velkomin
skráðu þig í VERTOnet
það kostar ekki neitt
bottom of page