Crayon og Míla gerast bakhjarlar Vertonet
Fyrirtækin Crayon og Míla ætla að styðja við konur og kvár í upplýsingatækni hér á landi með því að vera bakhjarlar samtakanna Vertonet...
Vertonet eru samtök kvenna og kvára sem starfa í upplýsingatækni á Íslandi. Markmið okkar er að skapa vettvang fyrir konur og kvár í margvíslegum störfum innan atvinnugreinarinnar til þess að tengjast, fræðast, styðja hvert annað og síðast en ekki síst að stuðla að fjölbreytileika í geiranum.