Vertonet

Hagsmunasamtök kvenna í upplýsingatækni á Íslandi


Ekki missa af tilkynningum um viðburði með því að skrá þig í samtökin okkar og þar með á póstlista.

næstu VIÐBURÐIR

TBD
Hvatningardagur VERTOnet
Aðalfundur VERTOnet

VERTOnet eru hagsmunasamtök allra kvenna sem starfa í upplýsingatæknigeiranum á Íslandi. Markmið okkar er að skapa vettvang fyrir konur í margvíslegum störfum innan atvinnugreinarinnar til þess að tengjast, fræðast, styðja hver aðra og síðast en ekki síst að fjölga konum í geiranum.

 

viðburðir

Við hjá VERTOnet stöndum fyrir margvíslegum áhugaverðum og skemmtilegum viðburðum fyrir konur í upplýsingatækni. Vertu með!

“Það þarf sterk bein til að standa á eigin fótum en enn sterkari til að standa með öðrum.” 

Brynja Gunnarsdóttir

“I believe in a future where the point of education is not to prepare you for another useless job, but for a life well lived.” 

Rutger Bregman, Journalist and Author

vertu velkomin
skráðu þig í VERTOnet
það kostar ekki neitt

VERTOnet
hagsmunasamtök kvenna í upplýsingatækni

vertonet@vertonet.is

Borgartún 26

105 Reykjavík

@2020 VERTOnet.