top of page

Jólakokteill Vertonet 2025

fim., 04. des.

|

12 Tónar

Skál fyrir Vertonet! Come for our annual Christmas Cocktail gathering to celebrate another wonderful year together!

Því miður er fullt á viðburðinn. En þú getur skráð þig á biðlista hér: https://tinyurl.com/vertonet
Skráð þig á biðlista
Jólakokteill Vertonet  2025
Jólakokteill Vertonet  2025

Tími og staðsetning

04. des. 2025, 17:30 – 19:30

12 Tónar, Skólavörðustígur 15, 101 Reykjavík, Iceland

Um viðburð

(English below)


Kæru Vertonet meðlimir,


Við ætlum að hittast í okkar árlega jólakokteil og skála fyrir frábæru ári saman! Að þessu sinni verður viðburðurinn haldinn á 12 Tónar þann 4. desember kl. 17:30–19:30.


Tilvalið tækifæri til að slaka á, taka með vinkonu eða kynnast nýju fólki og njóta áður en jólastressið tekur yfir.

Við verðum með happy hour á drykkjum, léttar veitingar og skemmtilegan jóla­leik sem við höfum útbúið fyrir ykkur.


Við hlökkum til að sjá ykkur og skála saman!


Deila viðburði

bottom of page