top of page
Jólakokteill Vertonet 2024
fim., 05. des.
|Bingo Drinkery
Því miður er fullt á viðburðinn. En þú getur skráð þig á biðlista hér:
Skráð þig á biðlistaTími og staðsetning
05. des. 2024, 17:00 – 19:00
Bingo Drinkery, Skólavörðustígur 8, 101 Reykjavík, Iceland
Um viðburð
(English below)
Vertonet ætlar að hittast í jólakokteil og skála fyrir liðnu ári. Viðburðurinn verður haldinn á Bingó, þann 5.desember kl. 17-19.
Tilvalið tækifæri að slaka á, taka með vini eða kynnast nýju fólki og eiga huggulega stund saman áður en að jólavertíðin skellur á.
Drykkir verða á happy hour og lofum góðri stemningu!
Við hlökkum til að sjá ykkur og njóta saman með kokteil í hönd.
Hvar: Bingó, Skólavörðustígur 8, 101 Reykjavík
bottom of page