top of page

Hvatningardagur Vertonet 2025

fim., 03. apr.

|

Tjarnarbíó

Taktu þátt í skemmtilegum degi og fáðu innblástur frá fyrirlesurum sem eru að yfirstíga hindranir og endurmóta landslag tækninnar. Komum saman til þess að móta framtíð upplýsingatækni á Íslandi – við byrjum í dag!

Hvatningardagur Vertonet 2025
Hvatningardagur Vertonet 2025

Tími og staðsetning

03. apr. 2025, 13:30 – 17:30

Tjarnarbíó, Tjarnargata 12, 101 Reykjavík, Iceland

Um viðburð

Hvatningardagur Vertonets 2025


Um viðburðinn

Hvatningardagur Vertonet er stærsti árlegi viðburður samtakanna — þar sem framúrskarandi og hvetjandi einstaklingar úr tæknigeiranum koma saman á vettvangi sem byggður er á jafningjagrundvelli. Þótt viðburðurinn beinist að konum og kvárum í tækni, er hann opinn öllum.


Eins og fyrri ár, verða Hvatningardagsverðlaunin veitt og er tilgangur verðlaunanna að heiðra einstaklinga sem hafa sem hafa stutt sérstaklega vel við málstaðinn, lagt sitt að mörkum í að auka hlut eða sýnileika kvenna og kvára í upplýsingatækni og verið fyrirmynd fyrir aðra. 


Vilt þú tilnefna aðila? Smelltu hér: Hvatningarverðlaun | Vertonet


Þema: Leiðum til framtíðar


Deila viðburði

bottom of page