top of page
Fyrirtækjaheimsókn til Símans
fim., 26. sep.
|Síminn
Kíkjum í heimsókn til Símans og teygjum á tengslanetinu!
Því miður er fullt á viðburðinn.
Skoða aðra viðburði

Tími og staðsetning
26. sep. 2024, 17:00 – 19:00
Síminn, Ármúli 25, 108 Reykjavík, Iceland
Um viðburð
Síminn ætlar að bjóða meðlimum Vertonet heim í höfuðstöðvar sínar í Ármúlanum.
Þar fáum við að heyra hvað konur og kvár í tækni hjá Símanum fást við dag frá degi, áskoranir og vegferð í tækninni.
Hverjar eru konurnar sem við ætlum að kynnast?
María Björk Einarsdóttir - Forstjóri Símans
Kristín Leopoldína Bjarnadóttir - Teymisstjóri upplýsingagreindar
Erla Guðmundsdóttir - Sérfræðingur í gagnagreiningum
bottom of page
