top of page
Fyrirtækjaheimsókn til Landsnet
fim., 29. jan.
|Reykjavík
Kíkjum í heimsókn til Landsnet og teygjum tengslanetið!


Tími og staðsetning
29. jan. 2026, 16:30 – 18:30
Reykjavík, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík, Iceland
Um viðburð
(English below)
Landsnet býður meðlimi Vertonet hjartanlega velkomna þann 29. janúar í heimsókn.
👉 Stuttum og skemmtilegum persónulegum sögum úr Orkugeiranum og lífinu hjá Landsneti, tækifæri til tengsla og fl.
Hver er fólkið sem við ætlum að kynnast?
Guðrún Helga Steinsdóttir upplýsingastjóri
Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi
Skráning
Fyrirtækjaheimsókn- Landsnet
ISK 0
Total
ISK 0
bottom of page
