Fyrirtækjaheimsókn til Kolibri
fim., 04. apr.
|Kolibri
Kolibri ætla að bjóða Vertonet í heimsókn þann 4. apríl og fáum að heyra sögur frá fjórum Kolibri konum hvernig þær enduðu í tækni. Fullt er á viðburðinn, skráning á biðlista hér fyrir neðan.


Tími og staðsetning
04. apr. 2024, 16:30 – 18:30
Kolibri, Borgartún 26, 105 Reykjavík, Iceland
Um viðburð
ATH. fullt er á viðburðinn - Skráðu þig á biðlista hér: Biðlisti - fyrirtækjaheimsókn til Kolibri (google.com) - hvetjum þau sem sjá sér ekki fært að mæta að láta vita með að senda póst á vertonet@vertonet.is
Kolibri ætla að bjóða Vertonet í heimsókn þann 4. apríl og fáum að heyra sögur frá fjórum Kolibri konum hvernig þær enduðu í tækni. Hverjar eru konurnar?
Heba Úlfarsdóttir, forritari
Anna Gyða Pétursdóttir, teymisþjálfari og verkefnastjóri
Guðný Þ. Magnúsdóttir, sérfræðingur í notendarannsóknum
Una Kristín Benediktsdóttir, forritari
Skráning
Fyrirtækjaheimsókn til Kolibri
ISK 0
Sold Out
This event is sold out
