top of page

Fullbókað -Fyrirtækjaheimsókn til Gangverks

fim., 21. nóv.

|

Gangverk

Skráðu þig á biðlista hér: https://shorturl.at/s5K2P Kíkjum í heimsókn til Gangverks og teygjum tengslanetið!

Því miður er fullt á viðburðinn. En þú getur skráð þig á biðlista hér: https://shorturl.at/s5K2P
Skráð þig á biðlista
 Fullbókað -Fyrirtækjaheimsókn til Gangverks
 Fullbókað -Fyrirtækjaheimsókn til Gangverks

Tími og staðsetning

21. nóv. 2024, 17:00 – 19:00

Gangverk, Ármúli 1, 105 Reykjavík, Iceland

Um viðburð

(English below)


Gangverk býður meðlimi Vertonet hjartanlega velkomna þann 21. nóvember í heimsókn, þar sem við fáum að heyra frá framúrskarandi konum segja frá vegferð sinni, áskorunum og sigrum í tæknigeiranum.


Hverjar eru konurnar sem við ætlum að kynnast?

  • Ása Rún Björnsdóttir - COO of Gangverk

  • Ingunn Róbertsdóttir & Berglind Brá Jóhannsdóttir - Design Leads

  • Pála Ögn Stefánsdóttir - Software Developer


Deila viðburði

bottom of page