Aðalfundur
fim., 16. maí
|Reykjavík
Nú fer starfsári Vertonet að ljúka og því boðar stjórn til aðalfundar þann 16. maí


Tími og staðsetning
16. maí 2024, 16:00 – 18:00
Reykjavík, Ármúli 25, 108 Reykjavík, Iceland
Um viðburð
Vilt þú móta framtíð Vertonet?
Nú fer starfsári Vertonet að ljúka og því boðar stjórn til aðalfundar þann 16. maí næstkomandi.
📍Hvar: Síminn,
🗓️ Hvenær: Húsið opnar kl. 16 og fundur hefst kl. 16.30
Almenn dagskrá aðalfundar samkvæmt lögum félagsins verður haldin og þar á meðal kosning til stjórnar.
5 sæti í stjórn eru að losna en áfram sitja 3 sem eru að hefja sitt annað ár. Í stjórn Vertonet er kosið í tvö ár í senn. Einnig er óskað eftir framboði til formanns stjórnar. Hvetjum öll til að bjóða sig fram og móta starf Vertonet til framtíðar. Þetta er skemmtileg leið til að stækka tengslanetið og gefa af sér á sama tíma.
