top of page

25% dagurinn

fim., 29. feb.

|

Reykjavík

Hvað eiga hlaupár og konur í karllægum geirum sameiginlegt?

Skráningu er lokið
Skoða aðra viðburði
25% dagurinn
25% dagurinn

Tími og staðsetning

29. feb. 2024, 08:45 – 10:30

Reykjavík, Borgartún 19, 105 Reykjavík, Iceland

Um viðburð

Við leiðréttum skekkjuna í tímatali okkar með hlaupársdeginum 29. febrúar fjórða hvert ár. Hlaupár samsvarar hlutfalli kvenna í atvinnugreinum tækni og orku en konur eru einungis um 25% af starfsfólki geiranna hér á landi. En hvernig leiðréttum við þá skekkju?

Konur í orkumálum, Vertonet, samtök kvenna og kvára í upplýsingatækni, og Arion banki bjóða til samtals með reynslumiklum stjórnendum og sérfræðingum um hvaða áskorunum þessir karllægu geirar standa frammi fyrir en fyrst og fremst hvað er hægt að gera til þess að auka hlutfall kvenna og gera starfsumhverfið eftirsóknarvert fyrir fjölbreyttan hóp fólks.

Vertu með okkur á 25% deginum og taktu strákana í þínu umhverfi með til að við getum öll lært að hlúa að góðu vinnuumhverfi með jafnréttisgleraugum.

Dagskrá:

  • 08:45 - Húsið opnar og morgunhressing á boðstólum.

  • 09:00 - Ávarp fundarstjóra. Guðrún Einarsdóttir ráðgjafi fer yfir stöðuna í dag, helstu áskoranir og hvar tækifærin liggja.

Skráning

  • 25% dagurinn

    ISK 0

    Sale ended

Deila viðburði

bottom of page