hvað er að gerast?
vertu með
námskeið
Félagskonum mun bjóðast margvísleg námskeið á hagstæðu verði.
fræðslufundir
Að bæta við sig þekkingu er gulls ígildi. Reglulega mun VERTOnet bjóða upp á áhugaverða fræðslufundi fyrir meðlimi.
Efldu tengslanetið
Hittu aðrar konur sem starfa í upplýsingatækni-geiranum á Íslandi. Það gæti margborgað sig!
taktu fleiri með þér
Eitt af markmiðum VERTOnet er að fjölga konum í upplýsingatækni á Íslandi. Við hvetjum þig til að taka vinkonu eða stamstarfskonu með á viðburðina okkar.