vilt þú ganga í lið með okkur í vertonet?

VERTOnet eru hagsmunasamtök kvenna í upplýsingatækni á Íslandi. Markmið okkar er að virkja konur í ólíkum störfum innan upplýsingatæknigeirans til að standa sama, fræðast, tengjast og upplýsa aðrar konur um kosti þess að starfa í upplýsingatækni á Íslandi.

 

Samtökin eru drifin af styrkjum úr hinum ýmsu áttum og fara þar fremst í flokki mörg af stærstu upplýsingatæknifyrirtækjum á Íslandi. Þannig getum við boðið upp á öflugt starf fyrir konur þeim að kostnaðarlausu.

Við þökkum þeim fyrirtækjum sem núþegar hafa gengið til liðs við okkur og hlökkum til að stækka hópinn.

Vilt þú gerast styrktaraðili? svona ferðu að!

símtal

Sláðu á þráðinn, við hlökkum til að heyra í þér hljóðið og skrá nýjan styrktaraðila. Við svörum í síma 664-6015.

tölvu-póstur

Sendu okkur tölvupóst á info@vertonet.is með upplýsingum um það fyrirtæki sem vill gerast styrktaraðili.

VERTOnet
hagsmunasamtök kvenna í upplýsingatækni

vertonet@vertonet.is

Borgartún 26

105 Reykjavík

@2020 VERTOnet.