hvatningardagur 2019

Fjölbreyttari framtíð

9. maí í iðnó

Hvatningardagur VERTOnet - Fjölbreyttari framtíð

Einstakur viðburður fyrir allar konur í upplýsingatækni. Þétt dagskrá með fræðandi fyrirlestrum þar sem við teygjum á tengslanetinu. 

HVENÆR: Fimmtudaginn 9. maí kl. 12:30- 19:00

HVAR: Iðnó,​ Vonarstræti Reykjavík

12:30 - Húsið opnar


13:00 - Ávarp ráðherra
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, dómsmála-, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra


13:10 - Hlutverk stjórnandans í tækniumhverfinu
Birgitta Strange, IoT Innovation Manager hjá Marel á Íslandi


13:40 - Valkyrja í eigin lífi
Ragnhildur Ágústsdóttir, sölustjóri samstarfsaðila hjá Microsoft á Íslandi

 

14:10 - Stafrænar konur!
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi Kara Connect

 

14:40 - Kaffihlé


15:00 - Elín Gränz, ein af stofnendum VERTOnet og kyndilberi könnunar um stöðu kvenna í upplýsingatækni mun fara yfir fæðingu hennar. Í framhaldi fer Lydía yfir niðurstöðurnar. 


15:10 - Hver er staða kvenna í upplýsingatækni á Íslandi?
Lydía Ósk Ómarsdóttir, ráðgjafi hjá Intellecta ehf.


15:40 - Pallborðsumræður um könnun Intellecta
Í pallborði sitja: Dr. Ari Kristinn Jónsson rektor HR, Sesselja Vilhjálmsdóttir framkvæmdastjóri Tagplay
og Ragnheiður H. Magnúsdóttir forstöðumaður framkvæmda hjá Veitum sem jafnframt leiðir umræðuna. 

16:00 - Veiting viðurkenninga


16:30 -19:00 - Teygjum á tengslanetinu
 

Léttar veitingar í lok dags. 


Fundarstjóri: Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins

Þátttökugjald er 3.900 krónur, skráning og greiðsla fer fram í gegnum tix.is

Fyrirlesarar

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir

Dómsmála-, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Ávarp frá ráðherra.

BirgittaStrangeProfilePicture_sh.JPG

Birgitta Strange

IoT Innovation Manager hjá Marel á Íslandi

Hlutverk stjórnandans í tækniumhverfinu
Hvernig er að koma inn sem nýr stjórnandi í tæknifyrirtæki? Hvað er spennandi við hlutverkið? Hvað er erfitt? Hvernig náum við árangri?

Ragnhildur Ágústsdóttir

Ragnhildur Ágústsdóttir

Sölustjóri samstarfsaðila Microsoft á Íslandi

Valkyrja í eigin lífi
Hvatningaóður til kvenna í tæknigeiranum sem byggir á persónulegri reynslu Ragnhildar af mótlæti í starfi og hvernig snúa megi vörn í sókn. Hagnýtt og persónulegt erindi sem er til þess fallið að fylla okkur innblæstri og orku til frekari afreka.

thv photo_sh.jpg

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir

Stofnandi Kara Connect

Stafrænar konur!
Tækifærin eru kvenna í tækni.  Á sama tíma og tækni breytir öllum störfum eru allt of fáar konur að grípa tækifærin.  Hvað getum við gert?

Lydía Ósk Ómarsdóttir

Lydía Ósk Ómarsdóttir

Ráðgjafi hjá Intellecta ehf.

Hver er staða kvenna í upplýsingatækni á Íslandi?
Farið verður yfir niðurstöður könnunar sem Intellecta gerði í samstarfi við VERTOnet um stöðu kvenna í upplýsingatækni á Íslandi. Hvert er hlutfall kvenna í upplýsingatæknistörfum á Íslandi? Hver er upplifun kvenna af störfum í upplýsingatækni og hvernig getum við hvatt fleiri konur til þess að starfa í geiranum?

Sigridur-Mogensen_sh.jpg

Sigríður Mogensen

Sviðsstjóri hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins

Fundarstjórn

Styrktaraðilar