Fullt var út úr dyrum á fyrsta viðburði Vertonet, hagsmunasamtaka kvenna í upplýsingatækni sem fram fór í húsakynnum Advania á dögunum. Á annað hundrað konur mættu á haustfögnuð til að efla tengslanetið og
lyfta sér upp.
VERTOnet
Skráning í samtökin
Samstarfsaðilar
Viðburðir
Fyrirspurnir
Um okkur
More