top of page
Tube Lights


Fordómar í gervigreind, stefnum við þangað?

Eru innbyggðir fordómar í gervigreind?   

 

Mikilvægt er að hópurinn sem kemur að þróun gervigreindar sé fjölbreyttur til þess að niðurstöður reiknirita og hugbúnaðar byggð á gervigreind hafi ekki innbyggða hlutdrægni sem gæti hampað öðrum hópi umfram annan. Hver er staðan? Hvað er hægt að gera til að tryggja að fulltrúar allra hópa komi að þróuninni? 

Fundarstjóri: Erna Sigurðardóttir, Sérfræðingur á Skatta- og lögfræðisviði Deloitte

Dagskrá:​

16.45 - Húsið opnar
 

17.00 - Velkomin
Fundarstjóri setur fundinn 


17.10 - Hver mótar framtíðina; tækifæri og áskoranir í gervigreind 
Saga Úlfarsdóttir, ráðgjafi Gagnaráðgjöf og Gervigreind, Advania

Hvernig getum við nýtt nýjungar í þróun gervigreindar til að smíða sanngjarnari og skilvirkari lausnir.


17.30 - Garbage in, Garbage out
Dr. Jacky Mallett, lektor við Háskólann í Reykjavík 

The rapid development of machine learning techniques and their branding as “Artificial Intelligence”, masks the uncomfortable reality that what  is really being referred to are mathematical techniques for advanced pattern matching. This talk will discuss the problems and biases that both computers and humans encounter when trying to do pattern matching, and how the cognitive biases of their human overlords are being wittingly or unwittingly incorporated into large scale computer programs. 


17.50 - Hvert er sýndarveruleiki að stefna?  
Hafdís Sæland, nemi í tölvunarfræði við HR 

Nauðsynlegt er að virkja fleiri konur til þess að koma að þróun hugbúnaðar og gæta þannig að hagsmunum allra. Lokaverkefni Hafdísar úr tölvunarfræði í vor var gagnvirkur dómsalur í sýndarveruleika þar sem þolendur kynferðisofbeldis geta komið með sínum fagaðila og æft sig í öruggu umhverfi.  


18:15 - 19:00 Teygjum á tengslanetinu


Hvar: Háskólinn í Reykjavík, stofa M105
Hvenær: Miðvikudaginn 30. október kl. 16:45 - 19:00 
Nauðsynlegt er að skrá sig á viðburðinn, hlökkum til að sjá þig!
 
bottom of page