
mið., 18. nóv.
|Online event through Facebook
Stafræna umbyltingin og íslenskt atvinnulíf
Þóranna K. Jónsdóttir er verkefnastjóri hjá Samtökum verslunar og þjónustu. Hún mun fjalla um stöðu Íslands í alþjóðlegum samanburði þegar kemur að stafrænni umbreytingu atvinnulífsins og hvað nauðsynlegt er að gera til að tryggja samkeppnishæfni Íslands til framtíðar.
Registration is Closed
See other events