mið., 02. des. | Facebook Live

Dómsalur í sýndarveruleika - berjumst fyrir réttlætinu með tækninni

Edit, Hafdís og Helga munu fjalla um vegferð Virtice sem er gagnvirkur dómsalur í sýndarveruleika með það markmið að undirbúa þolendur kynferðis- og heimilisofbeldis að bera vitni fyrir dómi. Virtice byrjaði sem lokaverkefni þriggja kvenna í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík en síðan þá hefur
Registration is Closed
Dómsalur í sýndarveruleika - berjumst fyrir réttlætinu með tækninni

Staður og stund

02. des. 2020, 12:00 – 13:00
Facebook Live
Registration is Closed

Deila þessum viðburði